Örugg
Myndbandssamskipti

Dream Broker Studio

Dream BrokerStudio er hugbúnaðarlausn hýst í einkaskýi, sem er auðveld í notkun og hægt að stjórna lífsferli myndskeiða á einum stað. Vettvangurinn hjálpar fólki og fyrirtækjum að eiga samskipti, vinna saman og læra, á myndbandsformi. Hannað fyrir heildrænt verkflæði, sem gerir hverjum sem er kleift að búa til, breyta og deila myndböndum á auðveldan hátt, hvar sem er, hvenær sem er og á hvaða tæki sem er.

Laptop

Notkunartilvik

 • Stjórnun & Samvinna

  Leading and Collaboration

  Samræmdu upplýsingaflæði fyrirtækisins og framkvæmdu áætlanir á skilvirkan hátt.

  Forstjórar og stjórnendateymi geta auðveldlega búið til og deilt myndbandsefni í gegnum rafræna viðburði og reglubundnar skýrslur. Notaðu Dream Broker Studio sem stjórnunartæki í öllum einingum og teymum. Virkjaðu starfsmenn þína á auðveldan hátt, með einu myndbandi í einu. Byggðu upp framsækið vörumerki og menningu þekkingarmiðlunar og skipulags, með myndbandstækni.
 • Þjálfun og fræðsla

  Training and Education

  Skilvirk og mælanlegir innri ferlar

  Einfaldaðu ráðningarferli nýrra starfsmanna og reglubundna þjálfun núverandi starfsmanna. Stýrðu innleiðingarferli nýrra kerfa og hagnýtra upplýsinga á skilvirkan hátt. Tryggðu að öryggis- og stöðluð þjálfun nái til allra starfsmanna, sem og áhorfi sé sinnt. Lágmarkaðu álag á þjónustuborð með gagnlegum tilbúnum upplýsinga myndböndum sem svara algengum spurningum.
 • Innri samskipti

  Internal Communication

  Einfaldaðu fjarvinnu með myndböndum.

  Byggðu upp örugga innri samskipta- og þekkingarmiðstöð með myndbandsefni fyrirtækisins. Deildu helstu fréttum fyrirtækisins í gegnum Dream Broker Studio rásir, VideoHub, farsímaforrit, stafræna skjái og innra net. Byrjaðu umræður innan fyrirtækisins þíns um viðeigandi efni og stefnur í gegnum myndbandsblogg, á einfaldan hátt.
 • Ytri samskipti

  External Communication

  Náðu til rétta markhópsins, á réttum tíma, með rétta tækinu.

  Gerðu myndbönd part af sölu- og markaðsstefnu fyrirtækisins allt frá vefsíðunni, samfélagsmiðlum til kaupstefnuskjáa. Styðjið samstarfsaðila ykkar og ytri hagsmunaaðila með uppfærðu myndbandsefni. Settu upp mikilvæga fjarviðburði með Dream Broker Studio fjarfundabúnaðnum og deildu viðburðaupptökum til að auka sýnileika.
Leading and Collaboration
Training and Education
Internal Communication
External Communication

Kostir

 • Cyber Security and Compliance

  Evrópsk samskiptalausn með hæsta mögulega gagnaöryggi, reglufylgni og siðferði að leiðarljósi

  Hafðu yfirsýn yfir allt myndbandsefni fyrirtækisins á öruggan hátt í einni lausn. Dream Broker Studio tryggir hæsta stig netöryggis, upplýsinga- og gagnaöryggis og er í samræmi við GDPR og Accessibility Directive (WCAG 2.1 - AA). Sem viðskiptavinur okkar átt þú og stjórnar gögnunum þínum. Gögnin þín eru unnin og geymd í einkaskýinu okkar og netþjónum sem staðsettir eru innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Lausnin okkar er árlega endurskoðuð af óháðum aðila, KPMG. Lærðu meira um sérfræðiþekkingu okkar á netöryggi hér.

  Frekari upplýsingar
 • Dragðu úr kostnaði og auktu tekjur

  Reduce Cost and Increase Revenue

  Náðu mælanlegum árangri og lagaðu fyrirtækið að breyttu viðskiptaumhverfi.

  Lágmarka ferðakostnað með því að eiga skilvirkari samskipti við innri og ytri hagsmunaaðila. Dragðu úr rekstrarkostnaði við sölu, markaðssetningu og þjálfun með mælanlegum samskiptum. Drífðu áfram sölu- og markaðsstarfsemi með myndböndum. Náðu athygli viðskiptavina og samstarfsaðila með myndbandsmiðaðri þjónustu.
 • Stjórna umbótum á starfsháttum

  Manage Shifting Work Models

  Settu stjórnun, samskipti og þjálfun í fyrsta sæti

  Einfaldaðu breytingar innan fyrirtækisins þegar kemur að áherslum á fjarvinnu og tækni. Að fanga og deila þekkingu með myndböndum leiðir til aukinnar heildarframleiðni og árangurs. Efldu samvinnumenningu og auktu starfsánægju með myndböndum.
Cyber Security and Compliance
Reduce Cost and Increase Revenue
Manage Shifting Work Models
Dream Broker Studio Solution

Heildarlausn fyrir
Samskipti, samvinnu og fróðleik

Dream Broker Studio er hannað fyrir heildrænt verkflæði fyrir bæði tölvur og farsíma.
Skýið gerir fyrirtækinu þínu kleift að einfalda myndbandssamskipti á netinu. Öllum starfsmönnum er gert kleift að búa til, breyta, stjórna, deila, streyma og greina myndbönd á netinu, á auðveldan og öruggan hátt.

NIXU logo IF logo

Eiginleikar

Búa til & Breyta

Búa til &
Breyta

Mobile App

Myndbandsverkfæri

Mobile App

Myndvinnsluverkfæri

Mobile App

Vörumerkjaauðlindir & myndbandssniðmát

Stjórna & Deila

Stjórna & Deila

Mobile App

Rásir

Mobile App

VideoHub

Mobile App

Samþættingar

Mobile App

Farsímaforrit

Mobile App

Vefútsending

Mobile App

DreamTV App for Samsung Smart TVs

Deila

Greina

Mobile App

Vídeó tölfræði

Mobile App

Rásartölfræði

Mobile App

Gagnaútflutningur

Gildi

Auktu framleiðni með Studio
Leadership

Að virkja forystu breytir stefnu í aðgerðir

communication

Skilvirk samskipti tryggja áherslu á afkastamikið starf

education

Skalanleg þjálfun fyrir hraðari arðsemi fjárfestingar

Sögur viðskiptavina

Lærðu hvernig viðskiptavinir okkar nýta myndbönd í daglegu starfi sínu

Ponsse
Ponsse CEO can’t imagine working without videos
Dr. Juho Nummela
CEO
Manufacturing (Finland)
GLADSAXE
Cyber secure video communication enables a wide range of new opportunities for high quality municipal services at Gladsaxe
Lisbeth Alcover Chulvi
HR Course Coordinator
Municipalities (Denmark)
Hovedstadens Beredskab
Efficient and effective communication is the lifeline in Hovedstadens Beredskab / Greater Copenhagen Fire Department
Freank Mikkelsen
Chief of Operations
Hovedstadens Beredskab (Denmark)