Við umbyltum samskiptum á skemmtilegan, náttúrulegan og skilvirkan hátt, með myndböndum.

Dream Broker Studio

Örugg myndbandssamskipti

Dream Broker Studio hjálpar fólki og fyrirtækjum með samskipti, samvinnu og lærdóm með notkun myndbanda yfir netið. Hvar sem er, hvenær sem er, á hvaða tæki sem er.

Kannaðu hvernig Fá tilboð
Dream Broker Studio
Nian Logo Full

Öruggur myndbands vettvangur til að vera í sambandi við ástvini þína.

Bestu augnablikunum í lífinu ætti að eyða með þeim sem þér þykir vænt um. Lifðu í augnablikinu. Sýndu hvað þér finnst. Deildu því með fólkinu sem þú elskar, með Nian.

Sjáðu meira á Mynian.com
Nian App store Nian Google play
Nian
 • Cyber Security

  Netöryggi

  Dream Broker tryggir viðskiptavinum sínum hæsta stig net-, upplýsinga- og gagnaöryggis ásamt því að fylgja GDPR+ persónuverndarlöggjöfinni. Við erum áreiðanleg lausn í öruggum myndbandssamskiptum.

  Lestu meira

  GDPR+ reglugerðin

  Skuldbinding okkar til að tryggja gagnaöryggisvernd þýðir að Dream Broker Studio uppfyllir ekki aðeins, heldur fer fram úr kröfum GDPR reglugerðarinnar. Við ábyrgjumst að vinna persónuupplýsingar eingöngu innan EES.

  Sjá myndband
   

  Okkar lausnir skína í gegn hjá yfir
  1100 viðskiptavinum

  DNA
  Eltel
  Electrolux
  Ahlsell
  Kymenlaakson
  Bosch
  XXL
  Ponsse
  Olvi
  Tampere
  Hesburger
  Toyota
  JYSK
  Axel Johnson International
  ISS
  Videos have improved our daily operations and save time.
  Lantmänen
  Cowi
  PharmaRelations
  Viðskiptavinir okkar
  quote

  “In Dream Broker, it is so easy to capture, to edit and to share, and we’ve seen that after just two hours of training, our employees are ready to launch self-made videos.”

  Jon Harald Espolin Johnson, Head of Training and Development, XXL

  quote
  quote

  “We’ve experienced a lot of good things with Dream Broker Studio and using these videos, and for sure, there is no possibility for me of not having these weekly videos.”

  Dr. Juho Nummela, CEO, Ponsse

  quote
  quote

  “The fact, that we have a channel that’s in everyone’s pocket, where we can get closer through video is an important way for us to add engagement.”

  Heini Santos, Communications Manager, Hesburger

  quote
  We help you with online video

  Við hjálpum þér að skapa áhrif með myndbandi á netinu

  Skölun fyrirtækja getur reynst erfið. Dream Broker Studio býður upp á lausnir til að skala stjórnir, þjálfun, samskipti og ráðningar. Óháð iðnaði og notkunartilfelli, við bjóðum upp á þjáfun og aðstoð á þínu tungumáli.

  Sérfræðiþekking okkar

  Vertu hluti af byltingu myndbandssamskipta yfir netið

  Hjá Dream Broker sköpum við verðmæti. Við vöxum og þróumst saman. Við hjálpum fólki og fyrirtækjum með samskipti, samvinnu og kennslu með hjálp myndbanda. Við umbyltum samskiptum. It is everything. Það er allt. Hvað er allt fyrir þig? Láttu okkur vita og sæktu um í dag.

  Störf í boði
  Be part of the revolution of online video communication

  2007

  Stofnað

  8

  Lönd

  12

  Skrifstofur

  150+

  Starfsmenn

  1100+

  Viðskiptavinir

  3

  Vörur

  Taktu þátt í samtalinu.
  Þúsundir hafa nú þegar.

  Fréttir